Markmið námskeiðsins: Að sjá frumkvöðlastarfsemi frá sjónarhorni kynja, með því að útskýra skilyrði sem geta truflað konur í að stunda viðskipti. Það má bæta gagnrýnu sjónarhorni við alla færniþróun.
Námsmarkmið: Að undirbúa þátttakendur sem gætu lent í aðstæðum varðandi kynjahlutverk í stjórnun fyrirtækja. Að afdramatisera atvinnustarfsemi kvenna og breyta viðhorfum til kvenna í atvinnulífinu og sem frumkvöðla: Benda á að það má vera opin fyrir nýjungum, fagna áskorunum, vera opin fyrir bæði mistökum og velgengni.
Hæfnimarkmið:
- Þekkja áskoranir og tækifæri sem skapast við frumkvöðlastarf kvenna
- Skilja mikilvægi þess að konur vilji stofna fyrirtæki
- Greina hvað vantar í viðskiptaumhverfinu og reyna að bæta fyrir það
Námsárangur:
Þátttakendur geta skilið, greint og mætt áskorunum og tekið á málum sem koma upp vegna þátttöku kynjanna við þróun viðskipta. Þeir verða meðvitaðir um hnattrænt eðli þessa ferils, verða hvattir til að fylgja persónulegum markmiðum sínum þrátt fyrir hugsanleg neikvæð viðhorf ú umhverfi. Þeir þróa eigin skilnings- og samskiptatæki til að forðast bæði hugsanleg átök og neikvæða framkomu vegna kynjamála. Þeir verða einnig meðvitaðir um möguleika fyrirtækja sem konur stjórna. Einnig verður umræða um hefðbundið og félagslegt frumkvöðlastarf.
Course Features
- Lectures 2
- Quizzes 1
- Duration 0 week
- Language English
- Students 10
- Assessments Self
- Áfangi 3: Hvað þarf til að vera KONA í viðskiptum. Sjónarmið kynja í stjórnun, viðskiptum og samstarfi.