Hugtakið “Konur í frumkvöðlastarfsemi” má kalla menningarlegt hugtak, þróað á tímum hnattvæðingarinnar. Í flestum tilfellum er farsælt frumkvöðlastarf enn sem komið er, að miklu leiti unnið af körlum.
Því skal þó haldið til haga að fjöldi dæma eru um konur sem með þrjósku og þrautseigju hafa náð góðum árangri. Þess vegna er það megin markmið með því að birta sögur af árangri kvenna.
Þetta eru sögur um frelsi, fórnir og velgengni sem sagðar eru í myndböndum.
Með því að segja sögur um velgengni kvenna í frumkvöðlastarfi geta aðrar konur fengið hvata til að stofna fyrirtæki og gera þannig draum sinn að veruleika. Samstarfshópurinn mun skipuleggja viðtöl við að minnsta kosti 12 farsælar konur í hópi frumkvöðla í Evrópu.
1. Að kanna markaðinn, læra að passa inn
3. Fjárfestingin er þess virði
4. Hvernig á að forðast mistök?
Myndböndin með sögum kvenna að árangursríku frumkvöðlastarfi, eru í stafrænu formil.Þau verða með enskum undirtexta og er því hægt að nota í allri Evrópu og þess vegna í öllum heiminum. Þessar sögur sýna menningarlegan og félagslegan mun á milli landa í Evrópu. En þau hafa í för með sér þau meginmarkmiðið okkar að skapa verðmæti fyrir frumkvöpðlana og samfélög þeirra. Stefnt er að því að auðvelda konum í frumkvöðlastarfi að auka persónulega þróun um leið og þær bæta afkomu í heimabyggð.