KONUR Í VINNU, VIÐBUARÐIR OG SAMSTARF

VERTU MEÐ

12 viðtöl um velgengni kvenna í frumkvöðlastarfi

SÖGUR AF VELGENGNI KVENNA

Stories of emancipation, sacrifice and success, demonstrating that the most difficult goals are achieved with dedication, tenacity and perseverance.

SKOÐA ALLT

W@W verkefnið

W @ W verkefnið byggir á því að bæta og þróa færni kvenna, jafnvel þeirra sem eru án atvinnu og mikillar menntunar, til að fara út á atvinnumarkaðinn og beita áhuga sínum og eljusemi til gera verðmæti úr þeim. Verkefnið byggir á áætlun ESB 2020 um að bregðast við því þar sem framboð til náms kvenna er takmarkað, en þar sem er þörf á að auka fjölda starfa, ekki minnst í því efnahagsástandi sem ríkir í Evrópu í dag.
Til að ná þessum markmiðum hefur samstarfshópurinn sett fram eftirfarandi verkfæri:
1. Að þróa námskeið sem eru hjálpleg við að byggja upp frumkvöðlastarf
2. W @ W Vefsíða með ýmsum upplýsingum
3. Sögur af velgengni kvenna í frumkvöðlastarfi – myndbönd
4. Sjálfsmat um færni og getu til að standa að frumkvöðlastarfi

Verkefnið er fjármagnað af ERASMUS+ áætluninni, Strategic Partnership for Adult Education og verður starfrækt frá Október 2019 til October 2021

W@W bíður upp á þjálfun

Hugarfar frumkvöðulsins, þjálfun

Í boði frá janúar 2021

W@W MARKAÐUR

SKOÐIÐ SAFNIÐ

Stafrænt rými sem byggir á hugmyndinni um rafræn viðskipti fyrir konur í frumkvöðlastarfi og gefur þeim tækifæri til að sýna afurðir sínar.