Markmiðið með þessum áfanga er að koma með upplýsingar sem skipta máli og hvaða fjármagn og önnur aðföng sem eru mikilvæg fyrir kvenkyns frumkvöðla sem eru að fara að stofna fyrirtæki í Evrópu. Hvernig á að útbúa fjárhagsáætlun, hver eru skilyrði fyrir stofnun fyrirtækja og aðgangur að fjármagni í landinu.
Námsmarkmið eru:
- Hvernig á að greina fjárhagslega kosti verkefnis
- Hvernig á að nýta tæki og tól um aðgang að fjármagni fyrir frumkvöðla sem eru á vegum ESB
- Skilja hvernig á að leita að tækifærum svo sem þjálfun, fjármögnun og viðskiptahugmyndir, í landinu
- Skilja þá lagalegu og félagslegu þætti í sambandi við viðskipti
Hæfnimarkmið: Þátttakendur geta skilið hvert er hlutverk frumkvöðla í stofnun fyrirtækja er mjög mikilvægt til að tryggja að kröfur hins opinbera eru uppfylltar en einnig hvernig á að afla nægilega mikil fjár til fyrirtækisins.
Tíminn sem fer í þennan áfanga er ekki fleiri en þrjár klukkustundir. Bæði er um að ræða þátttöku á námsstað en einnig þátttaka í fjarnámi.
Course Features
- Lectures 4
- Quizzes 1
- Duration 0 week
- Language English
- Students 45
- Assessments Self
- Áfangi 7: Fjáröflun, hefjum starfsemi
Þessi áfangi miðar að því að veita innsýn í fjármögnun hins opinbera og einkaaðila sem og viðskiptatækifæri fyrir hugsanlega frumkvöðla. Einnig munu þátttakendur læra um reglugerðar umhverfi fyrirtækja sem og hvernig á að þróa fjárhagslega hagkvæmniáætlun.