Markmið þessa Áfanga er að kynna fyrir þátttakendum helstu samfélagsmiðla, en einnig að útskýra hvernig eigi að nálgast markaðinn í gegnum samfélagsmiðla (social media marketing) og hvernig samfélagsmiðlar geta hjálpað til við að koma vöru eða þjónustu á markað.
Námsmarkmið: Þessi áfangi miðar að því að skapa grunnþekkingu um helstu samfélagsmiðlana og koma með tillögur um hvernig hægt sé að koma afurð inn á markaðnum í gegnum í gegnum þessa miðla. Einnig að skapa skilning um hvernig best er að nota samfélagsmiðla við markaðssetningu á afurðum. Áfanginn fjallar um markaðssetningu á samfélagsmiðlum sem nýja söluaðferð og gefur ráð og bendir á algeng mistök við framkvæmd markaðsherferða á samfélagsmiðlum
Markmið:
- Læra hvernig best er að nota samfélagsmiðla.
- Skipuleggðu markaðsstefnu um notkun á samfélagsmiðlum.
- Læra hvernig á að „tala við“ og selja til viðskiptavina.
- Skilja hvernig fyrirtæki getur unnið með viðskiptavinum sínum.
- Skoða helstu atriðin við að setja vöru á markað.
- Fá þekkingu helstu þætti markaðssetningar á samfélagsmiðlum. Að skilja og nota þá.
- Læra um þá stefnumótandi þætti sem til þarf svo fyrirtæki nái góðum árangri á markaðinum
Færnimarkmið: Eftir að hafa lokið þessum áfanga geta þátttakendur:
a) Skilið að markaðssetning samfélagsmiðla hefur mikil áhrif og getur komið að gagni bæði fyrir frumkvöðla og rótgróin fyrirtæki.
b) Lært hvernig búa á til eða uppfæra markaðsstefnuna á samfélagsmiðlum, þannig að umferð aukist á samfélagsmiðlasíðu fyrirtækisins, eykur tryggð viðskiptavina til afurðarinnar og ánægju þeirra o.s.frv.
c) Skilja hvernig á að sigrast á samkeppnisaðilum og bæta aðgang að viðskiptavinum fyrirtækisins á betri hátt.
Course Features
- Lectures 2
- Quizzes 1
- Duration 0 week
- Language English
- Students 26
- Assessments Self
- Áfangi 6: Aukin færni. Verum viðbúin! Tækniþekking
Fyrri kennslustundin í þessum áfanga gefur yfirlit yfir helstu samfélagsmiðlana (þ.m.t. virkni þeirra og hverjir nota þá). Þá er útskýrð hugmyndin um markaðsstefnu samfélagsmiðla. Seinni kennslustundin er um góð ráð um hvernig á að kynna afurð á samfélagsmiðlum og hvaða mistök eru oft gerð í því samhengi. Samkeppni fer vaxandi á flestum mörkuðum og það endurspeglast greinilega á samfélagsmiðlum.