The project brings together 7 partners from 7 different countries wishing to promote entrepreneurship, self employment and the common values of gender equality within the labor market, strengthening women’s economic participation and helping marginalized people to become responsible active members of our society by enriching adult women’s competences.
ITALCAM eru samtök iðn- og verslunarfyrirtækja sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni, sérfræðingar, kaupmenn og stofnanir sem vilja vinna að þróun efnahagsmála í Evrópu. Sérstök áhersla er á samstarf á milli Ítalíu og Þýskalands. ITALCAM stuðlar að og styður mismunandi stig ferlis alþjóðavæðingar og veitir þýskum og ítölskum fyrirtækjum fyrir aðstoð með þátttöku í stórum alþjóðlegum tengslanetum.
ENOROS ráðgjafafyrirtækið var stofnað 2006 og starfar sem ráðgjafafyrirtæki um stjórnun. Fyrirtækið býður hágæðaþjónustu til bæði opinbera og einkaaðila um skipulag og stjórnun. ENOROS sérhæfir sig einnig í mati á rekstraráætlunum og verkefnum bæði á landsvísu og innan ramma ESB. Áhersla er á mannauð (atvinnu, menntun, þjálfun o.s.frv.) Þá er nýjungar í tækni á áherslusvið fyrirtækisins. Enoros vinnur eftir gæðakerfi sem er vottað af EN ISO 9001: 2008 fyrir verkefnastjórnun innlendra og alþjóðlegra áætlana. En það tryggir gæði og skilvirkni þeirrar þjónustu sem veitt er.
RightNow ehf er með aðsetur á Íslandi og hefur það verkefni að auka þátttöku íslenskra fyrirtækja og stofnana í verkefnum sem eru studd af ESB. Þetta er gert með eigin þátttöku eða með því að finna rétta samstarfsaðilann fyrir erlend verkefni.
Dramblys eru samtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni og eru staðsett á Spáni. Samtökin vinna að eflingu félagslegrar nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi. Dramblys sameinar félagsfræðilegar hugmyndir að eftirspurn með félagslegri sköpun og hönnun til að nálgast, kanna og nýjungar og lausnir á nýjum félagslegum vandamálum til að styrkja staðbundna getu og stuðla að félagslegri sköpun og sameiningu.
Samtökin „I Diritti Civili nel 2000, Salvamme Salvabebè“, hafa starfað í yfir tuttugu ár við að grípa inn í þegar mæður finna fyrir erfiðum fjölskylduaðstæðum og eru jafnvel í erfiðum félagslegum og efnahagslegum aðstæðum. Samtökin bjóða mæðrum og börnum þeirra siðferðilegan og efnislegan stuðning á margan hátt og stuðningurinn nær yfir heilsufar, sálrænan, lögfræðilegan, skipulagslegan, kennslufræðilegan, svo eitthvað sé nefnt. Samskipti samtakanna og mæðranna leiðir oft til þess að mæðurnar verða sjálfboðaliðar samtakanna.
“GIP FIPAN var stofnað árið 2002 og er almannahagsmunasamtök innan franska menntamálaráðuneytisins. Verkefni hennar er að þróa samstillt samstarf á sviði endurmenntunar fullorðinna og faglegrar samþættingar.
Alþjóðlega rannsókna- og þróunarsvið GIP FIPAN ber ábyrgð á stjórnun og samræmingu evrópskra og alþjóðlegra verkefna yfir stjórnsýslu-, rekstrar- og fjármálastarfsemi mismunandi verkefnastarfsemi.
Proqvi alþjóðasamtök kvenna og ungmenna eru frjáls félagasamtök sem stofnuð voru árið 2010 og hafa síðan þá stuðlað að persónulegri valdeflingu, menningaramkomum og virkum ríkisborgararétti, aðallega fyrir konur óháð aldri og ungu fólki óháð kyni.